Heima með presti 9. júní 2024, Gestaboðið köllun til Guðs ríkis
Bryndis Svavarsdottir Bryndis Svavarsdottir
311 subscribers
32 views
1

 Published On Jun 9, 2024

Textinn sem okkur er gefinn í dag er ekki auðskilinn. Jesús kom til að bjóða okkur í Guðs ríki, en það sem er svo sérstakt við trúboð Jesú, er að hann flaggar ekki löngum loforðalista, heldur þvert á móti segir hann umbúðalaust hvað fólk þurfi að gera til að fylgja honum.. og eflaust hafa margir snúið frá.
Jesús segir að við verðum að setja hann í fyrsta sæti og margir misskilja þessi orð og halda að þeir verði að afneita fjölskyldu sinni og venjulegu lífi. Svo er ekki. Trúin er andleg ákvörðun sem við tökum fyrir eigin sál.
Heima með presti 9. júní 2024, Þema: Gestaboðið köllun til Guðs ríkis, 2 sd eftir þrenningarhátíð, Lexía: Dóm 6:7-16, Pistill: 14:19:22, Guðspjall: Lúk 14:25-35, að skilja með hjartanu, heyra og sjá, traust undirstaða, Dan 6:17, Dan 3:20-21, Matt 13:13-15, Jes 6:9, Matt 13:16, Op 10:9, Gerð myndbands: Bryndís Svavarsdóttir

show more

Share/Embed