Heima með presti 14. júlí 2024 Þema; Við borð Drottins
Bryndis Svavarsdottir Bryndis Svavarsdottir
311 subscribers
16 views
0

 Published On Jul 14, 2024

Varist súrdeig farísea sem er hræsnin. Jesús varaði við vondri kenningu þeirra og framferði. Þeir sögðust fylgja Guði í smáatriðum, en hlýðni þeirra risti grunnt og innra voru þeir spilltir. Súrdeig Saddúkea var skynsemis- hyggja, þeir voru frjálshyggjumenn síns tíma, fullir efasemda og afneitana. Þeir afneituðu tilvist engla, trúðu hvorki á upprisu líkamans, ódauðleika sálar- innar eða eilífa refsingu. Jesús varaði við, að fengi þetta súrdeig að þrífast myndi það breiðast út og gegnsýra þjóðir eins og ger í mjöli. Rangar kenn- ingar, hversu góðar sem þær virðast vera.. afvegaleiða.
Heima með presti 14. júlí 2024, Þema: Við borð Drottins, 7 sd eftir Þrenningarhátíð, Lexía: Amos 8:11-12, Pistill: Hebr 13:1-6, Guðspjall: Matt 16:5-12, Matt 15:34-39, Jer 32:17, Lúk 18:27, Matt 15:29, Lúk 12:1, Slm 116:1-6, Op 3;16, Róm 12:11, Op 2;10c, Hebr 11:1, Róm 14:22, Gerð myndbands: Bryndís Svavarsdóttir,

show more

Share/Embed