Heima með presti 16 júní 2024, Orð friðþægingarinnar, týndur og fundinn
Bryndis Svavarsdottir Bryndis Svavarsdottir
311 subscribers
15 views
1

 Published On Jun 16, 2024

Frá syndafallinu hefur Guð leitast við að fá manninn til snúa aftur til sín og Jónas var sendur til að fá íbúa heillar borgar til að snúa sér aftur til Guðs. Þekktust er frásögnin af veru hans í hvalnum og að hvalurinn spúði honum upp á land nálægt borginni Nineve svo Jónas komst ekki undan verkefninu..
Jónas hélt hann gæti falið sig fyrir Guði.. verið týndur.. en það þýðir ekki að fara í feluleik við Guð.. og að lokum fór Jónas og prédikaði boðskapinn yfir borgarbúum..
Heima með presti 16. júní 2024, Þema: Orð friðþægingarinnar, Þema: Týndur og fundinn, 3 sd eftir þrenningarhátíð, Lexía: Jónas 4.kafli, Nineve, gremja, Pistill: 2 Kor 5:17-21, Sáttagjörð, Guðspjall: Jóh 6:37-40, Lúk 19:10, Jóh 6:2, Jóh 6:35, Lúk 15:11-32, Ef 2:8, Gerð myndbands: Bryndís Svavarsdóttir

show more

Share/Embed