Neyðartaskan á RÚV
helgi27 helgi27
394 subscribers
250 views
3

 Published On Jan 12, 2019

Ríkisútvarpið lumar á neyðartösku sem inniheldur leiðbeiningar frá almannavörnum ríkisins vegna jarðskjálfta, eldinga, jarðskjálfta, fárviðris á CD formi.
Taskan innheldur einnig öryggishandbók ásamt vasaljósi og aukarafhlöðum.
Sömuleiðis er að finna tónlistargeisladiska í töskunni eins og Earl Klugh - late night guitar fyrir ástand "Óvissa - B",
Albinoni: Adagio - Pachelbel: Canon - með Berliner Philharmoniker og
Arvo Pärt - Fratres sem yrði spilað ef "Mannskaðar" myndu dynja á okkur.
Diskur með Roberto Perera er merktur fyrir "Ástand Óvissa - A og fleiri diska er að finna þarna sem næst þó ekki að lesa á í þessu myndskeiði.

Þegar það er "Allt í lagi" er samt Mezzoforte spilað sem er snilld :)

Þetta klipp er tekið úr heimildarþætti um Mezzoforte frá 2019, ég á engann höfundarrétt hérna.

show more

Share/Embed